DiscoverBransakjaftæðiHildur – Bransakjaftæði með Bergþóri Mássyni
Hildur – Bransakjaftæði með Bergþóri Mássyni

Hildur – Bransakjaftæði með Bergþóri Mássyni

Update: 2021-06-30
Share

Description

Hildur er söngkona, lagahöfundur, textasmiður og klassískur sellóisti. Hún hefur náð miklum árangri sem poppsöngkona á Íslandi en einnig hefur hún mikið verið að sækja hlustanir á Spotify erlendis. Hildur hefur sótt þónokkur lagasmíða „workshop“ þar sem hún vinnur með fólki frá öllum heimshornum að tónlistarsköpun. Hér fer hún yfir það hvernig þessi „workshop“ fara fram, hvernig er að semja tónlist með fólki í gegnum netið í covid og hvernig hægt væri að gera tónlistarumhverfið hérna á Íslandi betra.


Bransakjaftæði er hlaðvarpshluti Tónatals, sem miðar að því að efla þekkingu þeirra sem starfa við tónlist og stuðningsumhverfi þeirra. Bransakjaftæði er unnið í samvinnu við Útvarp 101 og Bergþór Másson er þáttarstjórnandi annarrar seríu. Tónatal er samstarfsverkefni ÚTÓN, Tónlistarborgarinnar Reykjavík, STEF, SFH og Íslandsstofu. Ef þú hefur áhuga á að vita meira um geirann eða hefur einhverjar fyrirspurninr, endilega hafðu samband við okkur: hello@icelandmusic.is.


Frekari upplýsingar á: www.tonatal.is

Comments 
00:00
00:00
x

0.5x

0.8x

1.0x

1.25x

1.5x

2.0x

3.0x

Sleep Timer

Off

End of Episode

5 Minutes

10 Minutes

15 Minutes

30 Minutes

45 Minutes

60 Minutes

120 Minutes

Hildur – Bransakjaftæði með Bergþóri Mássyni

Hildur – Bransakjaftæði með Bergþóri Mássyni

Tónlistarmiðstöð